Abstract

In this article, I examine Sveinbjörn Beinteinsson's performances of Icelandic traditional vocal music, or kveða music, in Reykjavík's early 1980s punk-rock scene. Sveinbjörn was an unlikely participant in the Reykjavík scene as a rural farmer in his late fifties and the first high priest of the Ásatrú religion, yet he developed strong personal relationships with many of the younger musicians. Nearly twenty years later, Sveinbjörn's legacy and vocality inspired the postrock band Sigur Rós's collaborations with Steindór Andersen, another influential kveða musician. I argue that Sveinbjörn's performances in the 1980s offered a culturally intimate bridge between the past and present during an unsettling time of social, political, and economic transitions for many Icelanders. This material draws on archival and ethnographic research, and I offer new interventions in terminology and translation of Icelandic traditional music studies.

Í þessari grein fjalla ég um kvæðamanninn Sveinbjörn Beinteinsson og þátttöku hans í punk-rokk senunni í Reykjavík á níunda áratug síðustu aldar. Það gæti komið á óvart að Sveinbjörn flutti kvæði sem hluta af þessari tónlistarsenu í Reykjavík, en hann var bóndi á sextugsaldri í Borgarfirði og fyrsti allsherjargoði Ásatrúarfélagsins. Þrátt fyrir ólíkan bakgrunn margra af tónlistarmönnum yngri kynslóðarinnar þróuðu þeir með sér góðan vinskap. Næstum tveimur áratugum síðar varð arfleifð hans innblástur að samstarfi Sigur Rósar og Steindórs Andersen, sem einnig er mikilvægur kvæðamaður. Ég held því fram að flutningur Sveinbjörns á níunda áratugnum hafi brúað menningu fortíðar og nútíðar (e. a culturally intimate bridge) fyrir marga Íslendinga á tímum félagslegra, pólitískra og hagrænna breytinga. Ég byggi umfjöllunina á sögulegum heimildum og vettvangsrannsókn minni og í greininni má jafnframt finna nýja nálgun á sértækri hugtakanotkun þegar kemur að því að fjalla um rímur og kveðskap á ensku.

You do not currently have access to this content.